Innflutningur á rafhlöðum.

Leiksmiðjan ehf.  hefur hafið innflutning á PKCELL- rafhlöðum frá Kína. Framleiðendur PKCELL-rafhlaðna eru einna stærstir í framleiðslu í heiminum á rafhlöðum og hafa fengið ýmsar viðurkenningar fyrir góða vöru. Fyrirtækið er með yfir 20 ára sögu á framleiðslu rafhlaðna og í dag flytja þeir út til Bandaríkjana, Evrópu og Austurlanda. Fyrirtækið framleiðir yfir 500 miiljónir rafhlaðna á hverju ári. Framleitt er Alkaline rafhlöður, endurhlaðanlegar rafhlöður (Ni-MH og Ni-Cd), alkaline Button cells(AG) og lithium button cells(CR).